Pálína Ólafsdóttir | Húnaflói – kvæða- og vísnasafn
Húnaflói – kvæða- og vísnasafn

Innskráning ritstjóra

Pálína Ólafsdóttir 1818–1881

EIN LAUSAVÍSA
Pálína Ólafsdóttir 1818 - 30. nóvember 1881 Húsfreyja í Reykjavík 1845. Húskona á Vegamótum, Reykjavíkursókn, Gull. 1860. Húskona í Aðalstræti 9, Reykjavík 4, Gull. 1870. Ísl.bók
Foreldrar hennar voru Rósa Guðmundsdóttir og Ólafur Ásmundarson, hjón á Lækjarmóti og Vatnsenda, Ólafur smiður var hann stundum kallaður en hún Skáld-Rósa eða kennd við Vatnsenda.

Pálína Ólafsdóttir höfundur

Lausavísa
Hekla gýs úr heitum hvofti