Valdimar Benediktsson | Húnaflói – kvæða- og vísnasafn
Húnaflói – kvæða- og vísnasafn

Innskráning ritstjóra

Valdimar Benediktsson 1891–1924

SEX LAUSAVÍSUR
f. 17. febrúar 1891, d. 6. desember 1924 Bóndi á Brandaskarði á Skagaströnd. Drukknaði. Móðir Valdimars var Margrét Guðrún Friðgeirsdóttir frá Hvammi, en Friðgeir var hálfbróðir Árna gersemis í Skyttudal. Maður hennar var Benedikt Sigvaldason og þau bjuggu á Breiðsstöðum í Fagranessókn, Syðri-Ey og Brandaskarði.

Valdimar Benediktsson höfundur

Lausavísur
Fuglasöngur dýrstur dvín
Heimskan þræðir beina braut
Hægur blær um hauður fer
Nú er liðinn dagur dýr
Vaka kvæði, blika blöð
Þylur gjörvallt þakkarbæn