Einar Eiríksson | Húnaflói – kvæða- og vísnasafn
Húnaflói – kvæða- og vísnasafn

Innskráning ritstjóra

Einar Eiríksson 1731–1810

EIN LAUSAVÍSA
Einar var prestur í Grímstungu, truflaður á geði og var dæmdur frá prestsskap.
Ísl.bók segir: Prestur í Grímstungu, Hún. Bóndi í Hvammkoti, Undirfellssókn, Hún. 1801. Þá hættur prestskap. „Ólíkur föður sínum, mesta hrakmenni“, segir Espólín.

Einar Eiríksson höfundur

Lausavísa
Lengi hefur lúðurinn góma