Anna M. Tryggvadóttir | Húnaflói – kvæða- og vísnasafn
Húnaflói – kvæða- og vísnasafn

Innskráning ritstjóra

Anna M. Tryggvadóttir 1919–2007

EITT LJÓÐ
Anna Margrét var yngsta barn og einkadóttir hjónanna í Finnstungu, Guðrún J. Jónsdóttur og Tryggva Jónassonar. Hún var söngelsk, spilaði á harmoniku og tók þátt í kórastarfi fyrst heima í sveitinni sinni en síðar á Blönduósi, en þangað giftist hún og ól þar aldur sinn.

Anna M. Tryggvadóttir höfundur

Ljóð
Að leiðarlokum ≈ 1975