Ólafur Kjartansson bulluskáld | Húnaflói – kvæða- og vísnasafn
Húnaflói – kvæða- og vísnasafn

Innskráning ritstjóra

Ólafur Kjartansson bulluskáld 1764–1808

EIN LAUSAVÍSA
„Amlóði og bullskáld“, segir Espólín um Ólaf. Var á Gilsbakka, Grundarsókn, Eyj. 1781. Var á Halldórsstöðum, Hólasókn, Eyj. 1785. Vinnupiltur á Krossi, Stærri-Árskógarsókn, Eyj. 1790. Vinnumaður á Hamri, Hrafnagilssókn, Eyj. 1792. Var á flækingi er hann lést. Barn átti hann með Ingiríði Eiríksdóttur úr Þingeyjarsýslu þegar þau voru samtíða á Sneis. Málfríður hét barnið, óx upp í Húnavatnssýslu(Vatnshlíð) og giftist sjómanni syðra. Sjá Með álfum, Ævisögu flökkukonunnar IE frá Haga í Þingeyjarsýslu bls. 184

Ólafur Kjartansson bulluskáld höfundur

Lausavísa
Barnið það sem innan í er