Guðrún Guðmundsdóttir frá Melgerði í Strandabyggð | Húnaflói – kvæða- og vísnasafn
Húnaflói – kvæða- og vísnasafn

Innskráning ritstjóra

Guðrún Guðmundsdóttir frá Melgerði í Strandabyggð 1889–1982

SEX LAUSAVÍSUR
Skáldkonan, Guðrún Guðmundsdóttir frá Melgerði, fæddist 8. janúar árið 1889.
Í heimildum um hana segir svo: Guðrún var fædd í Melgerði Fellshreppi á Ströndum en fluttist ung með manni sínum til Hvammstanga í Húnavatnssýslu. Seinna á lífsleiðinni veiktist hún illa og var bundin við hjólastól. Guðrún var mjög trúuð kona og orti bæði ljóð og sálma sem m.a. hafa birtst í sálmabókum. Þá gaf hún út margar ljóðabækur sem og endurminningar sínar er hún nefndi ,,Endurskin" 1962. Inná Ísmús er líka ýmislegt að finna eftir   MEIRA ↲

Guðrún Guðmundsdóttir frá Melgerði í Strandabyggð höfundur

Lausavísur
Ekki sólin öllum skín
Gangi æskan öll sín spor
Mörg þó fölni fögur rós
Oft þess nokkur eru not
Við flísina mér illa er
Þótt ég meti last og lof