Engilráð M. Sigurðardóttir | Húnaflói – kvæða- og vísnasafn
Húnaflói – kvæða- og vísnasafn

Innskráning ritstjóra

Engilráð M. Sigurðardóttir f. 1941

TÓLF LAUSAVÍSUR
Engilráð fæddist 15. nóvember 1941 og ólst upp á Barkarstöðum í Svartárdal hjá foreldrum sínum Halldóru Bjarnadóttur og Sigurði Þorkelssyni. Hún tók stúdentspróf frá MA 1961, kennarapróf 1964 og ýmis námskeið. Búsett á Sauðárkróki.

Engilráð M. Sigurðardóttir höfundur

Lausavísur
Burt með fjöri sviptir sút
Er í bókum öllum skráð
Fegin kveð ég frost og byl
Gnauðar kalt við gluggann minn
Gvendur slappur geymir mál.
Ljúfa daga, vígða og virka
Norpar sól við Norðurpól
Nú ég aftur norður sný
Oft þótt ralli Pési og Palli
Vakna tekur vor í sál
Þó að fjúki fölnað blað
Þó bæjarstjórnin basli og puði