Friðrik Aðalsteinn Friðriksson | Húnaflói – kvæða- og vísnasafn
Húnaflói – kvæða- og vísnasafn

Innskráning ritstjóra

Friðrik Aðalsteinn Friðriksson 1896–1982

TVÆR LAUSAVÍSUR
Prófastur á Húsavík. Gegndi prestsþjónustu 1921 - 1931 á Íslendingaslóðum Vestanhafs. Mikill tónlistarmaður, tónskáld og textahöfundur. Lést 16. nóvember 1982. Dóttursonur Friðgeirs Árnasonar f. 1827 bónda og hagyrðings í Hvammi á Laxárdal.

Friðrik Aðalsteinn Friðriksson höfundur

Lausavísur
Margt er annars undarlegt á Fróni
Skynjun helg og hugsjón góð