Þuríður Guðmundsdóttir frá Bæ | Húnaflói – kvæða- og vísnasafn
Húnaflói – kvæða- og vísnasafn

Innskráning ritstjóra

Þuríður Guðmundsdóttir frá Bæ 1901–1992

EITT LJÓÐ — FJÓRAR LAUSAVÍSUR
Þuríður var húsfreyja á Gautshamri II í Kaldrananesssókn 1930. Húsfreyja í Hólmavík og á Akranesi. Síðast bús. á Akranesi.

Þuríður Guðmundsdóttir frá Bæ höfundur

Ljóð
Byggð á Selströnd ≈ 1925
Lausavísur
Ég ætla mörgu geði glatt
Gengið er nú góuskinn
Við bestu kjör hér búum vér
Værðum hafnar vítt um ból