Sveinn Níelsson | Húnaflói – kvæða- og vísnasafn
Húnaflói – kvæða- og vísnasafn

Innskráning ritstjóra

Sveinn Níelsson 1801–1881

EIN LAUSAVÍSA
Prestur. Stúdent úr Bessastaðaskóla 1824 með mjög góðum vitnisburði. Fékk Blöndudalshóla 23. janúar 1835, Staðarbakka 4. desember 1843, Staðastað 30. maí 1850 og lét þar af prestskap haustið 1880 og fluttist til Reykjavíkur. Fékk Hallormsstað 21. mars 1879 og lét þar af starfi haustið 1880 og fluttist til Reykjavíkur þar sem hann andaðist. Hann var prófastur í Snæfellsnessýslu, þjóðfundarfulltrúi og í röð fremstu gáfu- og kennimanna. Smiður góður, orðlagður kennari og skáldmæltur. Vann að söfnun upplýsinga um presta og er eftir hann Prestatal og prófasta kh. 1869. Texti frá Ísmús http://www.ismus.is/i/person/id-1008079 Bróðir Sveins skáldmæltur var Daði Níelsson sem átti það til að hnífla bróður sinn í kveðskap.

Sveinn Níelsson höfundur

Lausavísa
Fjölnir þessi finnst mér kafni