Eyjólfur Guðmundsson frá Illugastöðum | Húnaflói – kvæða- og vísnasafn
Húnaflói – kvæða- og vísnasafn

Innskráning ritstjóra

Eyjólfur Guðmundsson frá Illugastöðum 1829–1913

TVÆR LAUSAVÍSUR
Var á Illugastöðum, Tjarnarsókn, Hún. 1835 og 1845. Bóndi á Eyjarbakka, Tjarnarsókn, Hún. 1860 og 1870. Húsbóndi, bóndi á Geitafelli, Tjarnarsókn, Hún. 1880. Varð þjóðkunnur fyrir æðarvarp og oft nefndur „Varp-Eyjólfur“. Fór til Vesturheims 1883 frá Geitafelli, Kirkjuhvammshreppi, Hún. Bús. í Spanish Fork, Utah, Bandaríkjunum. Úr Íslendingabók

Eyjólfur Guðmundsson frá Illugastöðum höfundur

Lausavísur
Börnin hygg að hafa mörg
Mormónanna ályktun