Sigurvin Einarsson alþingismaður | Húnaflói – kvæða- og vísnasafn
Húnaflói – kvæða- og vísnasafn

Innskráning ritstjóra

Sigurvin Einarsson alþingismaður 1899–1989

EIN LAUSAVÍSA
Sigurvin var fæddur í Stakkadal á Rauðasandi 30. okt. 1899, d. 23. mars 1989. For.: Einar Sigfreðsson (f. 30. sept. 1862, d. 3. júní 1925) bóndi þar, föðurbróðir Kristins Guðmundssonar vþm. og ráðherra, og k. h. Elín Ólafsdóttir (f. 11. des. 1857, d. 16. sept. 1949) húsmóðir. K. (27. sept. 1923) Jörína Guðríður Jónsdóttir (f. 30. sept. 1900, d. 4. sept. 2001) kennari. For.: Jón Stefánsson og k. h. Sigríður Ingimundardóttir. Börn: Rafn (1924), Einar (1927), Sigurður Jón (1931), Ólafur (1935), Elín (1937), Björg Steinunn (1939), Kolfinna   MEIRA ↲

Sigurvin Einarsson alþingismaður höfundur

Lausavísa
Margan angrar yfirsjón