Ingibjörg Guðmundsdóttir | Húnaflói – kvæða- og vísnasafn
Húnaflói – kvæða- og vísnasafn

Innskráning ritstjóra

Ingibjörg Guðmundsdóttir 1822–1899

EIN LAUSAVÍSA
Ingibjörg var dóttir Guðmundar á Vindhæli og stjúpdóttir húsfrú Þórdísar. Hún gerðist ráðskona hjá ekkjumanni, Magnúsi Péturssyni í Holti á Ásum og áttu þau saman einn son, Guðmund, lækni og prófessor f. 1863

Ingibjörg Guðmundsdóttir höfundur

Lausavísa
Kvíði ég fyrir karlinum Vetri