Ingunn Snædal | Húnaflói – kvæða- og vísnasafn
Húnaflói – kvæða- og vísnasafn

Innskráning ritstjóra

Ingunn Snædal f. 1971

TVÖ LJÓÐ
B.ed. frá Kennaraháskóla Íslands og lagði stund á írskunám við háskólann í Galway á Írlandi 1996–1997. Eftir Ingunni hafa komið út fjórar ljóðabækur (2010). Hún kennir við Grunnskólann í Brúarási á Jökuldal.

Ingunn Snædal höfundur

Ljóð
Holtavörðuheiði ≈ 2000
Vatnsnes ≈ 2000