Sigurður Jónsson Katadal | Húnaflói – kvæða- og vísnasafn
Húnaflói – kvæða- og vísnasafn

Innskráning ritstjóra

Sigurður Jónsson Katadal 1888–1945

23 LAUSAVÍSUR
Sigurður var fæddur á Valdalæk 28. maí 1888, sonur hjónanna Steinunnar Sigurðardóttur og Jóns Gests Jónssonar. Hann fór ungur að vinna fyrir sér, var í vistum hér og þar á Vatnsnesinu en naut ekki skólamenntunar. Hann bjó í nokkur ár á Tjörn og Ásbjarnarstöðum eftir að hann kvæntist en flutti að Katadal 1922 og bjó þar síðan.
Sjá minningagrein Skúla Guðmundssonar í Tímanum 25.5.1945
http://timarit.is/view_page_init.jsp?pageId=1002285

Sigurður Jónsson Katadal höfundur

Lausavísur
Böl er sveinum bið og hik
Eins og hinar merin mín
Ekki kyssa mey eg má
Ekki verður gatan greið
Fjöllin hæru fella traf.
Get ég ýta glatist auður
Hausinn fauk við hjörva brauk af risa
Hefur skæður vetur vald
Hey af velli hirða fór
Hlýju banna hretin köld
Horfin gleði öll er oss
Hver einn þarf að hafa frið
Innra lengi ungri mær
Mörgum óar meinafár
Oft ég fundinn þrái þinn
Oft og tíðum á ég bið
Reynslu margra og raunir jók
Sólin bæði landi og lá
Vefjan nála ei verða mér
Þegar faðmar fjöllin há
Þeir sem tjá að þrifleg drós
Þó um lýði lastaskraf
Þó veröld breiði vélabönd