Ólafur Bjarnason Stafni | Húnaflói – kvæða- og vísnasafn
Húnaflói – kvæða- og vísnasafn

Innskráning ritstjóra

Ólafur Bjarnason Stafni 1867–1953

SEX LAUSAVÍSUR
Lausamaður, kenndur við Stafn, hafði hross sín í Mjóadal eftir að búskapur dróst þar saman, átti athvarf á Skeggsstöðum á efri árum. Rósberg hefur skrifað þátt af Ólafi í bók sína Skáldið frá Elivogum

Ólafur Bjarnason Stafni höfundur

Lausavísur
Býr í kletti kerling ein
Himnesk ró í hjarta býr
Kinnin er svo hvít og rjóð
Lyndisglaður lífs um traðir hoppar
Sveimar um mig sveinaval
Þig ég syrgi því er mér