Rakel Bessadóttir | Húnaflói – kvæða- og vísnasafn
Húnaflói – kvæða- og vísnasafn

Innskráning ritstjóra

Rakel Bessadóttir 1880–1967

FJÓRAR LAUSAVÍSUR
Rakel hét fullu nafni Rakel Þórleif. Hún var fædd á Ökrum í Fljótum 18. september 1880. Faðir hennar var Bessi skipstjóri og síðar bóndi á Sölvabakka í Engihlíðarhreppi, og kona hans, Guðrún, dóttir Einars Andréssonar skálds í Bólu. Rakel ólst upp í foreldrahúsum á Sölvabakka þar til hún giftist Guðlaugi Sveinssyni1911. Þau fluttu síðan að Þverá í Norðurárdal 1913 og þar bjó Rakel til hárrar elli en hún lést árið 1967.

Rakel Bessadóttir höfundur

Lausavísur
Lífs í blóma léttur vel
Sólin vanga vermir hlý
Vertu hingað velkomin
Þú hefur oft það segi eg satt