Björn S. Blöndal Ásbrekku í Vatnsdal 1893–1980
TVÖ LJÓÐ — 43 LAUSAVÍSUR
Fæddur að Hvammi í Vatnsdal. Fluttist að Ásbrekku 1954. Foreldrar Sigurður S. Blöndal og k.h. Guðný Einarsdóttir. Ólst upp á ýmsum bæjum í Vatnsdal og hefur nær alltaf átt heimili í þeirri sveit. Húnvetnsk ljóð bls. 327