SöfnÍslenskaÍslenska |
Þorlákur Björnsson Blöndal sýslumaður Ísafirði. 1832–1860ÞRJÚ LJÓÐ — ÞRETTÁN LAUSAVÍSURUmboðsmaður, skáld. Foreldrar Björn sýslumaður Blöndal og kona hans
Guðrún Þórðardóttir. Var einn vetur í Latínuskólanum í Reykjavík.
Gerðist því næst skrifari hjá dönskum sýslumönnum, fyrst í Mýrasýslu(í
Lundum Stafholtstungum), síðan í Borgarf. var þá í Höfn Melasveit.
Flutti til Ísafjarðar 1858 og var þá settur sýslumaður í þeirri sýslu og
hafði umboð til æviloka. Tvíkvæntur. P. E. Ólason Ísl. æviskrár V 154 Sonur Björns Blöndals sýslumanns í Hvammi í Vatnsdal. Ritari Christian Willemoes sýslumanns í Lundum í Stafholtstungum og síðar hjá Niels Lassen sýslumanni í Borgarfirði. Settur sýslumaður í Ísafirði. Drukknaði 26. júní 1860 Þorlákur Björnsson Blöndal sýslumaður Ísafirði. höfundurLjóðEftirmæli Þorláks um sig sjálfan ≈ 0Þegar Þorlákur fór frá Leirá ≈ 0 Þegar Þorlákur missti konu sína ≈ 0 LausavísurAð eignast slíka ólánskrúsAllt í lyndi lætur mér Dauður lægi eg ef þú eigi Enginn forlög annars veit Guð sem ræður öllu einn Hann sem lætur hryggð og sorg Hér við mæðustríðin ströng Í taumi þinni heimsku halt Í viku hverri velti til þín, vinur góður Margir halda mig er sjá Nú er horfin heillasól Nú er horfin unun öll Það er neyð í þrautunum |