SöfnÍslenskaÍslenska |
Þorsteinn Jónsson Gili, Svartárdal, Hún. 1904–1958EITT LJÓÐ — FIMM LAUSAVÍSUR
Þorsteinn var fæddur á Eyvindarstöðum í Blöndudal hinn 14. ágúst 1904. Foreldrar: Jón Jónsson og k.h. Ósk Gísladóttir á Eyvindarstöðum. Þorsteinn fór til náms í Bændaskólann á Hólum, kvæntist Ingibjörgu Stefánsdóttur 1932 og þau hófu búskap á Gili í Svartárdal ásamt foreldrum hennar. Þorsteinn starfaði alla ævi að tónlistarmálum þó oftast væri það ólaunað. Hann stofnaði Karlakór Bólstaðarhlíðarhrepps ásamt Gísla bróður sínum þegar þeir voru rétt komnir á þrítugsaldur og voru þeir bræður söngstjórar hans fyrstu áratugina og MEIRA ↲
Þorsteinn Jónsson Gili, Svartárdal, Hún. höfundurLjóðLegg ég út í huldan heim ≈ 1925LausavísurÁ stjórnmálanna stóru dröfnFyrrum jafnan för var greið Hér er brasað, hér er steikt Sá fellur oft til jarðar er fljúga vildi hátt Ýmsir stefna út á móinn |