Finnbogi Kristófersson Galtarholti Borgarhreppi | Húnaflói – kvæða- og vísnasafn
Húnaflói – kvæða- og vísnasafn

Innskráning ritstjóra

Finnbogi Kristófersson Galtarholti Borgarhreppi 1849–1909

EIN LAUSAVÍSA
Finnbogi Kristófersson var fæddur í Svignaskarði í Mýrasýslu 20. apríl 1849, sonur hjónanna Kristófers Finnbogasonar og Helgu Pétursdóttur Ottesen, sýslumanns í Svignaskarði. Finnbogi ólst upp hjá foreldrum sínum en þau bjuggu í Svignaskarði, Sólheimatungu og síðast og lengst á Stórafjalli í Borgarhreppi og munu þau hafa búið góðu búi og heimilið með menningarbrag. Er foreldrar Finnboga hættu búskap 1883, gerðist hann lausamaður á ýmsum bæjum í Borgarhreppi, s.s. Galtarholti, Jarðlangsstöðum, Beigalda og Ölvaldsstöðum, en árið 1907 flutti hann   MEIRA ↲

Finnbogi Kristófersson Galtarholti Borgarhreppi höfundur

Lausavísa
Mér í hjarta svíður sorg