SöfnÍslenskaÍslenska |
Sigurjón Guðmundsson frá Fossum f. 1935TVÖ LJÓÐ — ÁTTA LAUSAVÍSUR
Fæddur á Fossum í Svartárdal, A-Hún. Foreldrar Guðmundur Guðmundsson og Guðrún Þorvaldsdóttir á Fossum. Bóndi á Fossum, síðar verkamaður á Blönduósi.
Sigurjón Guðmundsson frá Fossum höfundurLjóðEldsumbrot í Vatnajökli ≈ 2000Gangnaminning - tileinkuð Jóa í Stapa ≈ 1975 LausavísurAllir frjálsir erum viðÁ ævi minni oft ég hef Eflaust verður eftirsjá Eiríksjökull oftast nær Látum vaka vor í sálum Leysir geira laut og eyri Loftið ómar enn af söng Norðlendingar nutu hér |