María Bjarnadóttir Norðfirði 1896–1976
ÁTTA LJÓÐ — 30 LAUSAVÍSUR
Fædd að Kárdalstungu í Vatnsdal. Foreldrar Bjarni Jónsson og Sigríður Hjálmarsdóttir. Húsfreyja á Akureyri, Ólafsfirði og Siglufirði, Krossi og Reykjum í Mjóafirði en í Neskaupstað frá 1944. (Bólu-Hjálmar, niðjar og ævi, bls. 64.)