Karl Friðriksson, verkstjóri á Akureyri 1891–1970
EITT LJÓÐ — 26 LAUSAVÍSUR
Fæddur að Hvarfi í Víðidal. Lærði trésmíði og réðst sem verkstjóri til Vegagerðar ríkisins til brúabygginga. Umsjónarverkstjóri yfir Eyjafjarðar og Þingeyjarsýslum. Heimild. Húnvetninga ljóð.