Karl Kristjánsson, alþingismaður | Húnaflói – kvæða- og vísnasafn
Húnaflói – kvæða- og vísnasafn

Innskráning ritstjóra

Karl Kristjánsson, alþingismaður 1895–1978

NÍU LAUSAVÍSUR
Fæddur í Kaldbak við Húsavík. Bæjarstjóri og forseti bæjarstjórnar á Húsavík. Alþingismaður 1949-1967. Gaf út Þingeysk ljóð 1940. Heimild. Alþingismannatal 1978 bls. 266-267.

Karl Kristjánsson, alþingismaður höfundur

Lausavísur
Aðstöðubestar allra svanna
Akra höldur staupastór
Gerum enga yfirsjón
Haldið að Björgvin hirði
Hver er æðstur allra Jóna á Ísafoldu
Illverka til er allra bragða neytt
Merkilegur er maður sá
Mörg er ósk til Eysteins gjörð
Steingrímur rær á stólamótum