SöfnÍslenskaÍslenska |
Lára Árnadóttir Húsavík 1894–1976EITT LJÓÐ — EIN LAUSAVÍSA
fædd á Hálsi í Köldukinn, afgreiðslustúlka á Húsavík. (Hver er maðurinn II, bls. 241; Íslenzkir samtíðarmenn II, bls. 252-253; Borgfirzkar æviskrár X, bls. 470-471; Þingeysk ljóð, bls. 144). Foreldrar: Árni Vilhjálmur Sigurðsson kaupmaður og póstur á Húsavík og kona hans (Jónína) Sigurlaug Jónsdóttir. (Þingeysk ljóð, bls. 19).
Lára Árnadóttir Húsavík höfundurLjóðÁn heitis ≈ 1950LausavísaHorfi ég yfir hugans ís |