SöfnÍslenskaÍslenska |
Helgi Tryggvason frá Kothvammi 1903–1988EITT LJÓÐ — SJÖ LAUSAVÍSUR
Fæddur í Kothvammi V-Hún. Sonur Tryggva Bjarnasonar alþingismanns í Kothvammi og k.h. Elísabetar Eggertsdóttur frá Helguhvammi. Guðfræðingur frá HÍ 1950. Stundaði kennslu lengst af og kenndi m.a. hraðritun í eigin skóla. Sóknarprestur á Miklabæ í Skagafirði 1963-1964. Helgi var áhugamaður um íþróttamál og um tíma í Sundráði Reykjavíkur. Ritaði fjölmargar greinar í blöð og tímarit. Heimild: Kennaratal I, bls. 282.
Helgi Tryggvason frá Kothvammi höfundurLjóðTröllakirkja ≈ 1925LausavísurEnnþá sit ég einn hjá þérFræðin kynnið þjónið þjóð Hafsins brún og himintjöld Heklu veldi hef ég séð Hraunin sléttast farar fjöll Margir slyngir hittast hér Meðan hjartað hreyfir blóð |