Hafliði Nikulásson sjómaður í Reykjavík | Húnaflói – kvæða- og vísnasafn
Húnaflói – kvæða- og vísnasafn

Innskráning ritstjóra

Hafliði Nikulásson sjómaður í Reykjavík 1879–1950

FIMM LAUSAVÍSUR
Hafliði Bergsveinn Nikulásson var fæddur á Efri-Mýrum í Refasveit, sjómaður í Reykjavík. (Troðningar og tóftarbrot, bls. 157; Gamalt og nýtt 1950, bls. 48). Foreldrar: Nikulás Guðmundsson vinnumaður á Vesturá á Laxárdal fremri og barnsmóðir hans Guðrún Danivalsdóttir vinnukona á Efri-Mýrum. (Troðningar og tóftarbrot, bls. 156-158; Héraðssaga Borgarfjarðar II, bls. 278).

Hafliði Nikulásson sjómaður í Reykjavík höfundur

Lausavísur
Allt er lífið eintómt snuð
Á þeim mestu mæðir flest
Sjálfur mínar sorgir ber ég
Treysti á eigin mann og mátt
Viðburðanna völt er rás