Hákon Hákonarson í Brokey | Húnaflói – kvæða- og vísnasafn
Húnaflói – kvæða- og vísnasafn

Innskráning ritstjóra

Hákon Hákonarson í Brokey 1793–1863

ÞRJÁR LAUSAVÍSUR
Fæddur í Höfðakoti í Eyrarsveit. Bóndi í Brokey og kenndur við hana. Til er í handriti marvíslegur kveðskapur eftir hann.

Hákon Hákonarson í Brokey höfundur

Lausavísur
Látum bræður dáð og dug
Nú er fjaran orðin auð
Þó að blási stundum strangt