Ingibjörg Sigfúsdóttir, Refsteinsstöðum | Húnaflói – kvæða- og vísnasafn
Húnaflói – kvæða- og vísnasafn

Innskráning ritstjóra

Ingibjörg Sigfúsdóttir, Refsteinsstöðum 1909–2002

TVÖ LJÓÐ — TÍU LAUSAVÍSUR
Fædd að Forsæludal í Vatnsdal. Foreldar Sigfús Jónsson og k.h. Sigríður Ólafsdóttir. Húsfreyja á Refsstöðum í Víðidal.(Mbl. 19. 1. 2002)

Ingibjörg Sigfúsdóttir, Refsteinsstöðum höfundur

Ljóð
Vísur ≈ 0
Vísur Ingibjargar ≈ 1950
Lausavísur
Aldrei gengnu æskusporin
Draumaland þó sökkvi í sjá
Fram skal halda beina braut
Kæti hrakar, stirðnar stef
Lið ef býður Bragi sitt
Mjög er loftið syðra svart
Skeiðið þreytum áfram enn
Sól að vanda björt og blíð
Svart þó húmið sveipi grund
Þá sem skinið skærast fá