Kristján Samsonarson frá Bugðustöðum | Húnaflói – kvæða- og vísnasafn
Húnaflói – kvæða- og vísnasafn

Innskráning ritstjóra

Kristján Samsonarson frá Bugðustöðum 1919–2004

EITT LJÓÐ — FIMM LAUSAVÍSUR
Fæddur á Höskuldsstöðum í Laxárdal, Dal. Foreldrar Samson Jónsson og k.h. Margrét Kristjánsdóttir er lengst bjuggu á Bugðustöðum í Hörðudal og þar ólst hann upp. Fluttist til Reykjavíkur 1949 og vann lengst af hjá Stálumbúðum og Reykjavíkurborg.(Mbl. 9. 5. 2004.)

Kristján Samsonarson frá Bugðustöðum höfundur

Ljóð
Ljóðabréf Kristjáns frá Bugðustöðum ≈ 0
Lausavísur
Hann á móti hér í Vík
Heyrði löngum hófasköll
Nú skal vakka vegum á
Tæki hann mál af sjálfum sér
Þeim er ekki þyngra um spor