SöfnÍslenskaÍslenska |
Stefán Þorleifsson pr. Presthólum 1720–1797FJÓRAR LAUSAVÍSUR
Fæddur að Múla, sonur Þorleifs Skaftasonar og Ingibjargar Jónsdóttur. Skrifari Jóns Benediktssonar í Rauðuskriðu. Fékk Presthóla 1749 en lét af prestskap 1794. Var gáfumaður mikill og vel skáldmæltur, skörungur og búmaður. Missti allt sitt fé í Móðuharðindunum. Um hann eru miklar sagnir eftir Gísla Konráðsson. Heimild: Íslenskar æviskrár IV, bls. 341
Stefán Þorleifsson pr. Presthólum höfundurLausavísurHarmasögu Herma barHér hef ég slegið eldinn einn Sit eg kyrr þó syrgi eigi Þó fari menn um fold og mar |