Stefán Þorleifsson pr. Presthólum | Húnaflói – kvæða- og vísnasafn
Húnaflói – kvæða- og vísnasafn

Innskráning ritstjóra

Stefán Þorleifsson pr. Presthólum 1720–1797

FJÓRAR LAUSAVÍSUR
Fæddur að Múla, sonur Þorleifs Skaftasonar og Ingibjargar Jónsdóttur. Skrifari Jóns Benediktssonar í Rauðuskriðu. Fékk Presthóla 1749 en lét af prestskap 1794. Var gáfumaður mikill og vel skáldmæltur, skörungur og búmaður. Missti allt sitt fé í Móðuharðindunum. Um hann eru miklar sagnir eftir Gísla Konráðsson. Heimild: Íslenskar æviskrár IV, bls. 341

Stefán Þorleifsson pr. Presthólum höfundur

Lausavísur
Harmasögu Herma bar
Hér hef ég slegið eldinn einn
Sit eg kyrr þó syrgi eigi
Þó fari menn um fold og mar