SöfnÍslenskaÍslenska |
Þorlákur Þórarinsson 1711–1773TVÖ LJÓÐ — SEXTÁN LAUSAVÍSUR
Fæddur að Látrum í Grýtubakkasókn í Þingeyjarsýslu, á messudag Þorláks biskups 23. des 1711. Hann ólst upp hjá foreldrum sínum uns hann var 11 ára; var hann þá tekinn til fósturs og menningar af klausturhaldara Hans Scheving og konu hans Guðrúnu Vigfúsdóttir er gengu honum í góðra foreldra stað, settu hann til bóklegra mennta og komu honum 15 vetra gömlum í Hólaskóla. Þaðan var hann eftir 5 vetra dvöl útskrifaður með góðum vitnisburðum. Ári síðar er hann hafði einn um tvítugt, var hann settur af Steini biskupi djákn að Möðruvallaklaustri og MEIRA ↲
Þorlákur Þórarinsson höfundurLjóðDanslilja ≈ 0Hugraunaslagur er kallast þagnarmál kveðinn 1728 ≈ 1725 LausavísurBeitir engi, treður túnDúllandi dyggða spjalli Ekki þykir Láka langt Fégirninnar fúla pest Foldin klæða fróð og hrein Líknar dóma leiðisnar Lyndir mér laukströnd Lýðum þegar lætur dátt Mansöngsvísur Minnilega mæddi lýð Prestum hallar drykkju dá Reppa skíða röstum kól Snilld ber mild mér Veturinn rauður vorið blítt Þó nam sjatna sáð um völl Þótt hinn armi, það ég sver |