SöfnÍslenskaÍslenska |
Sigríður Hjálmarsdóttir í Holtastaðakoti, Langadal 1834–1907FIMM LAUSAVÍSUR
Fædd á Uppsölum í Blönduhlíð, Skag. Foreldrar Hjálmar Jónsson (Bólu-Hjálmar) og k.h. Guðbjörg Ólafsdóttir. Missti móður sína 11 ára og fór frá föður sínum 16 ára því þeim samdi illa. Bjó lengst af í Holtastaðakoti, síðar á Blönduósi.
Sigríður Hjálmarsdóttir í Holtastaðakoti, Langadal höfundurLausavísurDagur horfinn, komið kveldEins er hér og eyðisker Gömlu sárin minna á margt Margur villist lífs um lönd Nú er sól um sund og hól |