Pétur Jóhannsson frá Litla-Bakka í Miðfirði, Hún. | Húnaflói – kvæða- og vísnasafn
Húnaflói – kvæða- og vísnasafn

Innskráning ritstjóra

Pétur Jóhannsson frá Litla-Bakka í Miðfirði, Hún. 1900–1994

EITT LJÓÐ — FIMM LAUSAVÍSUR
Fæddur á Litlabakka í Miðfirði, verkamaður í Reykjavík. (Húnvetningaljóð, bls. 336). Foreldrar: Jóhann Guðlaugsson bóndi á Litlabakka og kona hans Margrét Jóhannsdóttir.

Pétur Jóhannsson frá Litla-Bakka í Miðfirði, Hún. höfundur

Ljóð
Leiðin til ánægju ≈ 1925
Lausavísur
Eg var meyjum hýrum hjá
Vinar ást og vinar tryggð
Vonin lokkar andann ein
Þetta líf er svona og svona
Æskublóminn fölnar fljótt