Guðmundur Guðmundsson skólaskáld | Húnaflói – kvæða- og vísnasafn
Húnaflói – kvæða- og vísnasafn

Innskráning ritstjóra

Guðmundur Guðmundsson skólaskáld 1874–1919

EITT LJÓÐ — ÞRETTÁN LAUSAVÍSUR
Fæddur í Hrólfsstaðahelli á Landi, Rang. Foreldrar Guðmundur Guðmundsson og k.h. Guðrún Jónsdóttir. Stundaði einkum blaðamennsku, ritstörf og þýðingar. Varð þegar á skólaárum kunnur fyrir ljóðagerð sína og þess vegna af ýmsum nefndur skólaskáld. Út hafa komið eftir hann nokkrar ljóðbækur, leikrit og smásögur. (Ísl. skáldatal, bls. 58.)

Guðmundur Guðmundsson skólaskáld höfundur

Ljóð
Miðnætti ≈ 0
Lausavísur
Enga ljúfa ástarkennd
Ég vona að Guð og gæfa þín
Glæsimenni Valtýr var
Grær þar oft í aftanró
Hér er sumar, sól og vor
Kærleiksstig þá sól er sest
Lausavísur liðugar
Láttu aðra leika á þig
Láttu þig ekki angra það
Meðan sumarsólin skín
Sofa rósir í runnum
Vertu allra ljósa ljós
Þakkarrún dýrust þér sé rist