SöfnÍslenskaÍslenska |
Guðmundur Guðmundsson skólaskáld 1874–1919EITT LJÓÐ — ÞRETTÁN LAUSAVÍSUR
Fæddur í Hrólfsstaðahelli á Landi, Rang. Foreldrar Guðmundur Guðmundsson og k.h. Guðrún Jónsdóttir. Stundaði einkum blaðamennsku, ritstörf og þýðingar. Varð þegar á skólaárum kunnur fyrir ljóðagerð sína og þess vegna af ýmsum nefndur skólaskáld. Út hafa komið eftir hann nokkrar ljóðbækur, leikrit og smásögur. (Ísl. skáldatal, bls. 58.)
Guðmundur Guðmundsson skólaskáld höfundurLjóðMiðnætti ≈ 0LausavísurEnga ljúfa ástarkenndÉg vona að Guð og gæfa þín Glæsimenni Valtýr var Grær þar oft í aftanró Hér er sumar, sól og vor Kærleiksstig þá sól er sest Lausavísur liðugar Láttu aðra leika á þig Láttu þig ekki angra það Meðan sumarsólin skín Sofa rósir í runnum Vertu allra ljósa ljós Þakkarrún dýrust þér sé rist |