Valtýr Guðmundsson ritstjóri og alþingismaður | Húnaflói – kvæða- og vísnasafn
Húnaflói – kvæða- og vísnasafn

Innskráning ritstjóra

Valtýr Guðmundsson ritstjóri og alþingismaður 1860–1928

EITT LJÓÐ — TVÆR LAUSAVÍSUR
Fæddur í Árbakka á Skagaströnd. Foreldrar Guðmundur Einarsson sýsluskrifari og Valdís Guðmundsdóttir frá Syðri-Krossum. Stúdent 1883. Las norræna málfræði og menningarsögu í Höfn. Doktor phil þaðan 1889. Prófessor í ísl. tungu og bókmenntum 1920-1928. Ritstjóri Eimreiðarinnar 1895-1917. Alþingismaður lengi og foringi annars elsta stjórnmálaaflsins á Alþingi um tíma. Ritaði nokkrar bækur. (Hver er maðurinn II, bls. 302.)

Valtýr Guðmundsson ritstjóri og alþingismaður höfundur

Ljóð
Kveðja ≈ 1900
Lausavísur
Yngismaður Erlendur
Öfund blindar ýta þrátt