Björn Sigurður Friðriksson Schram | Húnaflói – kvæða- og vísnasafn
Húnaflói – kvæða- og vísnasafn

Innskráning ritstjóra

Björn Sigurður Friðriksson Schram 1843–1930

FIMM LAUSAVÍSUR
Fæddur á Bakka í Vatnsdal, Hún. Foreldrar Friðrik Schram b. á Kornsá og 1.k.h. Margrét Stefánsdóttir. Bjó um tíma á Sauðárkróki en svo víða í Skagafirði. Var talinn fyrsta bæjarskáld Sauðárkróks. Skáldmæltur vel en oft illvígur í kveðskap og komst í harðvítugar kvæðadeilur. (Skagf. æviskrár 1890-1910, III, bls. 39.)

Björn Sigurður Friðriksson Schram höfundur

Lausavísur
Andann þegar eitthvað sker
Ég óblíðu bundinn var
Finn ég taugar titra í mér.
Hrittu vanda hörðum frá
Nýgjörvungur er hér einn