Þorleifur Helgi Jónsson frá Hjallalandi, Vatnsdal, síðar Blönduósi | Húnaflói – kvæða- og vísnasafn
Húnaflói – kvæða- og vísnasafn

Innskráning ritstjóra

Þorleifur Helgi Jónsson frá Hjallalandi, Vatnsdal, síðar Blönduósi 1878–1958

NÍU LAUSAVÍSUR
Fæddur á Egilsstöðum á Vatnsnesi, sonur Jóns Jónssonar og Sigríðar Þorleifsdóttur. Af sumum nefndur Ásaskáld. Bjó lengst af á Blönduósi. Heimild: Bólu-Hjálmarsætt bls. 92.

Þorleifur Helgi Jónsson frá Hjallalandi, Vatnsdal, síðar Blönduósi höfundur

Lausavísur
Ást er rauð en ólund grá
Best er að taka lífi létt
Blossa vaðals baldur sá
Maður gerði brúði barn
Mörg er leiðin viðsjárverð
Nú er hægt að skella á skeið
Til að binda enda á
Þarf ei kvarta því ég vart
Þótt í bráð sé viðsjált vaðið