Sigurður Ingimundarson, prestur Arnarbæli, Árn. | Húnaflói – kvæða- og vísnasafn
Húnaflói – kvæða- og vísnasafn

Innskráning ritstjóra

Sigurður Ingimundarson, prestur Arnarbæli, Árn. 1891–1944

TVÆR LAUSAVÍSUR
Fæddur í Gaulverjabæ í Gaulverjabæjarhreppi, prestur í Arnarbæli í Ölfusi. (Íslenzkar æviskrár IV, bls. 227-228; Ölfusingar, bls. 277). Foreldrar: Ingimundur Gunnarsson prestur í Gaulverjabæ og kona hans Margrét Jónsdóttir. (Íslenzkar æviskrár II, bls. 395-396).

Sigurður Ingimundarson, prestur Arnarbæli, Árn. höfundur

Lausavísur
Út er runnin æskan blíð
Vinirnir mér vísa á bug