Ingvar Stefán Pálsson bóndi Balaskarði, Hún. | Húnaflói – kvæða- og vísnasafn
Húnaflói – kvæða- og vísnasafn

Innskráning ritstjóra

Ingvar Stefán Pálsson bóndi Balaskarði, Hún. 1895–1968

TVÖ LJÓÐ — TVÆR LAUSAVÍSUR
Fæddur í Köldukinn á Ásum Hún 25. október 1895. Stundaði nám í Hvítárbakkaskóla 1911-1912 og 1912-1913. Bóndi á Eldjárnsstöðum 1912-26, Smyrlabergi 1926-27 og á Balaskarði frá 1927.

Ingvar Stefán Pálsson bóndi Balaskarði, Hún. höfundur

Ljóð
Bernskuvonir ≈ 1900
Veröldin og ég ≈ 1950
Lausavísur
Oft hefur hresst um ævisvið
Stakan yljar eins og fyrr