Sigurður Óskarsson Krossanesi Skagafirði | Húnaflói – kvæða- og vísnasafn
Húnaflói – kvæða- og vísnasafn

Innskráning ritstjóra

Sigurður Óskarsson Krossanesi Skagafirði 1905–1995

EITT LJÓÐ — ÞRJÁR LAUSAVÍSUR
Sigurður Óskarsson var sonur Óskars Hallgrímssonar og Sigríðar Þorsteinsdóttur. Bjó lengst af í Krossanesi í Vallhólmi. Landsþekktur hestamaður og hagyrðingur.

Sigurður Óskarsson Krossanesi Skagafirði höfundur

Ljóð
Þó heimsins magnist haturs bál ≈ 1975
Lausavísur
Ég söðla hest minn og sest á bak
Kominn er kaldur vetur
Nam ég Steintúns traðir troða