Einar E. Sæmundsen skógarvörður | Húnaflói – kvæða- og vísnasafn
Húnaflói – kvæða- og vísnasafn

Innskráning ritstjóra

Einar E. Sæmundsen skógarvörður 1885–1953

ELLEFU LAUSAVÍSUR
Fæddur á Hrafnabjörgum í Jökulsárhlíð en ólst upp í Vopnafirði. Nam skógfræði í Danmörku og varð skógarvörður á Vöglum í Fnjóskadal en síðar á Suðurlandi.

Einar E. Sæmundsen skógarvörður höfundur

Lausavísur
Eftir vetrar veðrin stinn
Eg er kominn á annað svið
Enginn maður á mér sér
Er á flestu orðin þurrð
Hefir tíðum heimsins kló
Hér er verið að minnast manns
Hér er verið að minnast manns
Hrossarækt mót röðli skín
Skjóni á listum leikur sér
Við skulum hér aðeins á
Vonir hlæja í huga mér