Björn Björnsson Klúku, Tungusveit,, Strand. | Húnaflói – kvæða- og vísnasafn
Húnaflói – kvæða- og vísnasafn

Innskráning ritstjóra

Björn Björnsson Klúku, Tungusveit,, Strand. 1809–1908

SJÖ LAUSAVÍSUR
Foreldrar Björn Hjálmarsson í Tröllatungu og k.h. Valgerður Björnsdóttir. Bóndi á Klúku frá 1860-1881. ,,Forsöngvari í Tröllatungu um langt skeið.Góður skrifari og ritaði dagbækur, hagorður, bókbindari." (Strandamenn, bls. 247.)
Afi Björns sr. Hjálmar Þorsteinsson var prestur í Tröllatungu og sömuleiðis Björn Hjálmarsson faðir hans. Þeir feðgar sátu staðinn í 72 ár, 1775-1847 en sjálfur náði Björn nær 100 ára aldri, listaskrifari og góður söngmaður. Árbók FÍ 1952 Strandasýsla

Björn Björnsson Klúku, Tungusveit,, Strand. höfundur

Lausavísur
Eg man best mitt æskuvor
Enn til áttræðs vantar vetur
Ég þótt hjari í sorgarsæti
Geng ég oft með granna kinn
Hýrnar yfir Herdísi
Láttu ekki lausan taum
Yfir nírætt eg hef þrjá