SöfnÍslenskaÍslenska |
Guðrún Gísladóttir Sauðárkróki 1918–1988EITT LJÓÐ — ÁTTA LAUSAVÍSUR
Guðrún fæddist á Bergstöðum í Svartárdal. Fluttist með foreldrum sínum, Gísla Ólafssyni og Jakobínu Þorleifsdóttur til Sauðárkróks 1928 og bjó þar lengi síðan, húsmóðir og verkakona, fékkst talsvert við ljóðagerð og gamankveðskap.
Guðrún Gísladóttir Sauðárkróki höfundurLjóðHaustvísur ≈ 0LausavísurBáðar eiga þær sjarma sinnGrátið ekki góðu börn Heill þér sundlaug fersk og fríð Láttu ætíð lífsins starf Lífs á akri limið grær Ójöfn skipti ýmsa þjá Þegar Helgi sýndi sig Þetta er skáldverk og sagt er með sanni |