Gísli Stefánsson Mikley, Skag. | Húnaflói – kvæða- og vísnasafn
Húnaflói – kvæða- og vísnasafn

Innskráning ritstjóra

Gísli Stefánsson Mikley, Skag. 1900–1953

TVÆR LAUSAVÍSUR
Fæddur á Ýrarfelli í Skagafirði. Launsonur Sigurðar Gunnarssonar í Syðra-Vallholti og Margrétar Gísladóttur. Skrifaður faðir: Stefán Gíslason í Brekkukoti. Ólst upp í Mikley. Bóndi þar einn frá 1942-1953. Gleðimaður og félagslyndur með afbrigðum og eftir sóttur í mannfagnað. Lengi formaður Karlakórsins Heimis og lipur hagyrðingur.

Gísli Stefánsson Mikley, Skag. höfundur

Lausavísur
Ástin mín var ung og smá
Komi ég út að kveldi dags