Gísli Vigfússon magister á Hofi Höfðaströnd | Húnaflói – kvæða- og vísnasafn
Húnaflói – kvæða- og vísnasafn

Innskráning ritstjóra

Gísli Vigfússon magister á Hofi Höfðaströnd 1637–1673

ÞRJÁR LAUSAVÍSUR
Sonur Vigfúsar Gíslasonar sýslumanns á Stórólfshvoli og k.h. Katrínar Erlendsdóttur. Var við nám í Leyden í Hollandi, Hamborg o.v. Skólameistari á Hólum 1664-1667. Trúlofaðist þá Guðríði dóttur Gunnars Björnssonar á Hofi. Sigldi út aftur 1668 og fékk þá magistersnafnbót. Kom til baka 1669 og giftist Guðríði 1670. Bjó síðan á Hofi til dauðadags. Heimild: Ísl. æviskrár II, bls. 80; Blanda I, bls. 233.

Gísli Vigfússon magister á Hofi Höfðaströnd höfundur

Lausavísur
Langt er síðan eg langvíu sá
Norðurfjöllin nú eru blá
Ýtar sigla í önnur lönd