Einar Guttormsson frá Ósi í Hörgárdal. Eyf. | Húnaflói – kvæða- og vísnasafn
Húnaflói – kvæða- og vísnasafn

Innskráning ritstjóra

Einar Guttormsson frá Ósi í Hörgárdal. Eyf. 1888–1983

EITT LJÓÐ — FIMM LAUSAVÍSUR
Fæddur á Ósi. Foreldrar: Guttormur Einarsson og kona hans, Elín Sigríður Gunnlaugsdóttir á Ósi. Lærði prentiðn 1904-1907 og starfaði við það uns hann tók við búskap á Ósi. Bóndi þar 1921-1939. (Ættir Þingeyinga II, bls. 336.)

Einar Guttormsson frá Ósi í Hörgárdal. Eyf. höfundur

Ljóð
Stallar lífsins ≈ 1925
Lausavísur
Er að kveðja öflugur
Frammi á Polli farkost sé
Góa heilsar glöð á brá
Þegar tekur Þorri stól
Þú varst góður þorri minn