SöfnÍslenskaÍslenska |
Björn Pétursson Sléttu, Fljótum. 1867–1953ÞRJÁR LAUSAVÍSUR
Fæddur á Sléttu í Fljótum. Foreldrar Pétur Jónsson og k.h. Björg Stefánsdóttir. Bóndi í Fljótum frá 1895, síðast á Stóru-Þverá 1899-1904 en fluttist þá til Ameríku. Var þar lengst af póstur nema þrjú ár í Kanadíska hernum í Englandi og slasaðist þar. Fluttist aftur heim til Íslands 1930 en fjölskyldan varð eftir. Átti síðast heima í Móskógum. Ágætur hagyrðingur. (Skagf. æviskrár 1890-1910, IV, bls. 27.)
Björn Pétursson Sléttu, Fljótum. höfundurLausavísurEkki er fokið öll í skjólLegg mér ekki hlekki um háls Vertu ekki að tala um trú |