Arnór Jónsson prestur Vatnsfirði | Húnaflói – kvæða- og vísnasafn
Húnaflói – kvæða- og vísnasafn

Innskráning ritstjóra

Arnór Jónsson prestur Vatnsfirði 1772–1853

EITT LJÓÐ
Foreldrar séra Jón Hannesson prestur á Mosfelli í Mosfellssveit og k.h.Sigríður Arnórsdóttir. Stúdent úr Reykjavíkurskóla 1794. Prestur í Hestþingum í Borgarfirði en Vatnsfirði frá 1811. ,,Lágur vexti, en þrekvaxinn, fjörmaður mikill, rammur að afli og glímumaður ágætur." Skáldmæltur og eru 14 sálmar eftir hann í Leirárgarðssálmabók.

Arnór Jónsson prestur Vatnsfirði höfundur

Ljóð
Sálmur 460 ≈ 1825